Foringi VR stendur vaktina en Löggjafinn, ASÍ og SA samtök draga lappirnar.

Ekki vantaði stóru orðin um "stærstu loðnuvertíð" síðari tíma, tækin í lagi en sölumálin gleymdust. Alþingi er sundurlaust og valdalítið. Tekur ekki forystuna þegar kemur að því að marka nýja vinnulöggjöf, gera fyrirtækjum og launþegum kleif að mæta verðbólgu sem kemur aðallega að innan.

Ragnar í VR, stærsta verklýðsfélaginu vill aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu og sífellt nýjum hækkunum. Flatkökur og laun hækka um tugi prósenta en útflutningsgrein eins og Ferðaþjónustan getur ekki sótt hækkanir til ferðamanna. Innistæða er ekki lengur fyrir hendi og óvissan þar er álíka og þegar loðnuskip fóru á miðin um áramót. Stóra loðnan  ókomin.

Ferðamenn vilja koma en forðast tilbúið óöryggi í sóttvarnarmálum og hátt verðlag. Eins og kemur fram í fréttinni veigra stjórnendur sér að tala um raunveruleg vandamál atvinnulífsins, vegna hættu á að verða "kjöldregnir".  Alþingi, Löggjafinn er eins og maður vart kominn út úr skápnum, reynslulítið og í sundruðum einangruðum hópum. 

Þeir sem ætla að gagnrýna aðferðafræðina á Alþingi eru oft með langan formála, þora vart að segja sína meiningu. Nýkjörnir og að læra að feta sig. Eflaust kemur margt gott frá þessu "hálaunafólki" eins og einn hýr þingmaður orðaði það. Margar aðgerðir þola vart bið eins og ný vinnulöggjöf, fylgja sömu stefnu og hin Norðurlöndin í launamálum.  

 


mbl.is Húsnæðið hækkar áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband