Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hamskiptin í New York

Fáar leiksýningar skilja áhorfandann eftir jafn forviđa og Hamskiptin í uppfćrslu Gísla Ö.Garđarssonar og Davids Farr í Ţjóđleikhúsinu. Bókin Umskiptin er ţunglamaleg lesning en góđur formáli og nálgun fyrir ţessa einstćđu sýningu sem tekur bókverkiđ á loft og fćrir leikhúsgestinn ađ fótum veruleikafirringar Kafka. Hvort sem sagan er sjálfsćvisöguleg eđa partur af skrímslinu í manninum skiptir ekki máli. Leikverkiđ gert upp úr sáldsögunni Umskiptin lćtur engan ósnortinn og ćtti ađ varpa ljósi á tilveru hvers manns. Ekkert verka Kafka hefur kallađ á jafn margar skýringar og túlkanir.

Nú er sýningin og hinir frábćru leikarar komnir til New York. Evrópa hefur tilkynnt leikhópnum um verđug leiklistaverđlaun og nú er ađ sjá hvort New Yorkbúar hafi sama áhuga á hinni nýstárlegu uppsetningu. Peningavélin í New York, verđbréfadrengirnir, sölumennirnir og gyđingarnir ćttu allir ađ getađ séđ sig í nýju ljósi. Hinar öguđu hreyfingar Gísla sem verđa partur af húshlutunum fćra okkur nćr firringunni sem finna má í leit nútíma mannsins viđ ađ komast út úr öngstrćti. Hvort ţađ er ástin, tískan eđa peningarnir sem krefjast skilyrđislausra hlýđni viđ markmiđiđ ţá verđur liđsheildin ađ hafa forgang ţótt mađurinn verđi undir. Skrímsliđ tekur á sig ýmsar myndir ţegar einhver sker sig út úr fjöldanum, eđa fer ekki ađ vilja fjölskyldunnar. Ţá getur allt umturnast.

"Hreinsum meindýriđ burt úr samfélaginu" segir leigjandinn í leikritinu. Ţegar gyđingur segir ţađ hefur setningin mun dýpri merkingu. Hamskipti Kafka áriđ 1912 hafa löngum ţótt spádómsýn á ţađ sem koma skal. Ný bygging í grunni turnanna tveggja heldur áfram ađ rísa í New York ţótt einstaklingar eins og Gregor hafi ţurft ađ deyja. Margir hafa hafnađ löngu fyrir tímann í rósagarđinum án ţess ađ neinn hafi fundiđ haldbćra skýringu.

Rósagarđurinn sem kemur í lok sýningar Ţjóđleikhússins skildu ekki allir, en einkenni margar góđra listverka er tvírćđni, undir rós. Skrímsliđ getur líka veriđ hernađarvélin, örlög gyđinga í seinni heimstyrjöldinni eđa lánaskrúfan ţegar hún tekur á sig óhugnanlegustu myndir eftir ađ farsćlar lausnir duga ekki til ađ bjarga málum. Í sögu Kafka er ţađ einstaklingur sem umbreytist í óţekkta stćrđ eins og hinn geđsjúki sem tekur sig út úr, spilar ekki lengur međ. Hvort ritun sögunnar hefur bjargađ Kafka frá ţví ađ sturlast er ekki vitađ, en ćvi hans er skammvin og dapurleg sem mikils listamanns. Umskiptin eru hiđ óvćnta og óhugnanlega, hluti af sjálfu lífinu sem tekur sífellt óvćntum breytingum til ađ ađrir megi komast af.

Elítan í New York sem samanstendur af gyđingum og miklu hćfileika fólki fćr nú ađ líta á leikverk Gísla og hún mun hafa sínar skođanir á hans efnistökum. Fáar sýningar eru í bođi og engin hćtta á ađ gagnrýnandi New York Times, Ben Ratliff setji okkar listamenn út af laginu. Hér er saga um gyđing og á margan hátt er hún spegilímynd af örlögum ţeirra sem ekki eiga gott međ ađ ađlagast í fjölskyldu eđa öđrum ţjóđfélagshópum.

Útlaginn rússneski og sagnaskáldiđ Valdimir Nabokov, frćgasti ađdáandi Kafka hefur túlkađ ritverk hans í Bandaríkjunum á eftirminnilegan hátt. Leikin myndbönd á You Tube eru ekki síđur áhugaverđ. Bandaríkjamenn kunna ađ koma ţví sem ţeir vilja til nýrra kynslóđa í listrćnu og spennandi formi, hvort sem er á netinu, háskólum eđa í leikhúsinu. Góđ saga af sölumanni deyr aldrei.

Tilvísun: Leikhús.is  Ástrós Elísdóttir, leikhúsfrćđingur, Fréttatíminn,

http://www.you tube: Valdimir Nabokov og Kafka 

 

 

The Brooklyn Paper: 

“It’s probably the hardest thing I have done in my whole life,” said Gardarsson. “The more awkward, and thus hard, [the movements], the better it seemed to look. Every morning after a performance when I wake up, I feel like I’ve been hit by a train.”

 


Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband