Gefa mikið með nýjum formerkjum

Velferðamálin fá góðan byr. Stóraukið framlag til heilbrigðismála og glæsilegri leiguíbúðir. Mikið gefið og tekið með veltuaukningunni. Erlend stóriðja á vildarkjörum með farandverkamenn. Lækkun tolla og skatta. Ríkiskirkjan fær óvæntan glaðning. Allt gjörólíkt aðgerðum vinstri stjórnar sem var.

Stóraukið peningamagn í umferð og vöntun á vinnukrafti. Aukning verðbólgu, hærri vextir og styrking krónunnar er önnur hliðin á peningi ríkisstjórnarinnar.

Ótrúlegt að hægt sé að gjörbreyta öllu á skömmum tíma án þess að eftirköst fylgi. Verbólgan er "lúmskt kvikindi."  Einnig vekur það furðu hvernig Seðlabanki hækkar vexti og gengi krónunnar. Útflutningsgreinar þurfa á sama tíma að mæta launahækkunum. 

 

 


mbl.is Framlög aukin til allra málaflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband