Sænskt hugvit velkomið

Uppskriftin að góðri liðsheild er samstaða, skýr markmið og vegferðin. Góður árangur hlýtur fyrst og fremst að skrifast á Lars Lagerback. Það var hann sem kom með ný vinnubrögð og reglur. Fyrir áhorfanda sem fylgist aðeins með fréttum er ljóst að drengirnir eru í agabúðum og stöðugri þjálfun.

Hugvitið hefur tekið Svía langt og gert marga þeirra heimsfræga fyrir góðar lausnir. Einu sinni var talað um hernaðarlist. Svíar réðu einu sinn löndum beggja megin við "Baltic Sea". Fámenn þjóð sem getur framleitt þotur, bíla í hæsta gæðaflokki og selt rafkapla út og suður er aðdáunarverð.

Íslenskar "mini" aðstæður í fótbolta hafa skapað starfsgrundvöll fyrir Lars. Hann hlýtur að hafa fengið verðskuldaða uppörvun frá knattspyrnumönnum eða dottið einfaldlega inn í kjöraðstæður. Óvenjulegt er að eybúar geti skákað Hollendingum. Eybúar með sænskan kóng. 


mbl.is „Lars er kóngurinn á Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband