Stjórnvöld jákvæð

Líkur eru á meiri ferðamannastraumi ef virðisaukaskattur er hóflegur. Aukning á ferðamönnum er að skila sér í meiri tekjum en boðuð var með virðisaukahækkuninni. Ríkisjóður og bæjafélög eru að fá yfir 17-20 milljarða í skatta af ferðamönnum eða um 35000.- krónur frá hverjum ferðamanni. Bæjarfélögum munar mest um fasteignaskatta sem leggjast á gististaði og þjónustuaðila. Geysileg verðmætaaukning hefur orðið á húsnæði vegna ferðamanna. Sama gildir um bílaflota sem notaður er til að ferja 600.000 þúsund ferðamenn. Þar er verðmætaaukning og veltuaukning upp á tugi prósenta.

Stjórnvöld sem eru vinsamleg atvinnurekstri fá margfalt endurgjald. Léttir fyrir þá sem starfa við ferðaþjónustu þegar það er viðurkennt. Auknar tekjur bæjarfélaga vegna hækkaðra fasteignagjalda, t.d. þegar útihús og ónotaðar byggingar eru endurnýjaðar til ferðaþjónustu geta hlaupið á milljörðum. Því væri sanngjarnt að sveitafélög ásamt ríkinu kæmu að uppbyggingu á aðstöðu fyrir ferðamenn. 

Sveitastjórnarmenn með óljósa yfirsýn ættu ekki að vera með getgátur, frekar að sjá hlutina í stærra samhengi. 


mbl.is Tekjur ekki aukist þrátt fyrir meiri umsvif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband