Belti og axlabönd

Gjaldeyrisvarasjóður og gjaldeyrishöft fara ekki saman. Spara má tugi milljarða með því að minnka sjóðinn.

Erlendir aðilar hafa tryggingu í framtíðar tekjum þjóðarinnar. Gjaldeyrisvarasjóður bætir þar engu við. Fyrri ríkisstjórn gerði mörg axarsköft í fjármálum, vegna þess að vinstri menn hugsa mest um öryggi líðandi stundar. Framtíðarsýn náði ekki lengur en út kjörtímabilið. Icesave átti að leysa strax. Skuldir Landsbankans átti að greiða strax í gjaldeyri. Kísilver á Bakka átti að verða að veruleika fyrir kosningar til að koma formanninum inn á þing. Ný stjórn hefur vissulega óskalista en ekki draumsýnir.  Nýir vendir sópa best.

 

 

 


mbl.is Vaxtaútgjöld hafa fjórfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband