Fćrsluflokkur: Bloggar

Sagan endalausa. Mál 214

Međ reglulegu millibili er greint frá nýrri rannsókn í máli 214. Mál sem engan enda virđist taka. Ćttingjar sakborninga fagna og ţeir síđustu koma út úr skápnum. Ţeir sem enn lifa af sakborningunum láta sér fátt um finnast. Hafa upplifađ of mörg vonbrigđi? Nýjar kynslóđir munu leita eftir meiri upplýsingum og ekki er ósennilegt ađ safn verđi til. Ţađ eitt hve máliđ dregst á langinn sýnir hve máliđ er erfitt fyrir lögfrćđistéttina og dómskerfiđ.

Í Austur Evrópu eru til "Terror"-söfn í Búdapest og Póllandi sem sýna hvernig framapotarar í öryggislögreglunni misnotuđu ađstöđu sína og tóku ađ "framkalla" játningar. Átakanlegt er ađ ganga í gegnum svona söfn. Hver sem eyđir hluta úr dagstund í ađ skođa hryllinginn verđur aldrei sá sami. Mannvonskan yfirţyrmandi, sem hafđi ţann ađal tilgang ađ halda fólki í ótta og festa ólöglega valdhafa í sessi. 

Hér urđu margir einstaklingar og fjölskyldur fyrir miklum ţjáningum sem afleiđing af einangrun og ţvinguđum játningum á hendur ungmennunum í Guđmundar og Geirfinnsmálinu. Skipađir lögmenn sakborninga voru niđurlćgđir og haldiđ utan viđ sönnunargögn. Engin ástćđa er ađ draga úr ţví. Enginn var tekin af lífi eins og átti sér stađ um alla Austur-Evrópu á dögum kommúnista.

Translate this page

"Ţann 14. september s.l. var opnuđ sýning Jack Latham - Mál 214 í Grófarsal Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Sýningin fjallar um eitt stćrsta og umdeildasta sakamál Íslandssögunnar, Guđmundar- og Geirfinnsmáliđ."
 
Ţvingađir glćpir - Mál 214 . Grein SA úr DV frá 1997.

mbl.is Skiptir máli fyrir almenning og dómstóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Farsćll stjórnmálamađur og hógvćr

Í ráđherratíđ Sturlu Böđvarssonar voru malbikađir fleiri vegir en hjá nokkrum öđrum samgöngumálaráđherra. Ţeir sem komu á eftir hafa varla veriđ hálfdrćttingar. Snćfellsbúar, ferđamenn og flestir landsmenn njóta góđs af veginum kringum Jökull og til Stykkishólms. Vegurinn inn í Heiđmörk frá Vífilsstöđum var malbikađur í tíđ Sturlu svo eitthvađ sé nefnt. 

Sturla Böđvarsson samgöngumálaráđherra 1999-2007 vakti athygli á árinu 2005 ađ ferđaţjónustan vćri stćrsti atvinnuvegur veraldar. Nú 13 árum síđar er hann orđinn landsins mesta tekjulind. Sturla lagđi grunninn ađ ţeim vegabótum sem gagnast hefur ferđmönnum einna mest síđustu ár.

Afburđastjórnmálamönnum er sjaldan ţakkađ sem skyldi. Á ađra má varla minnast á nema hópur andstćđinga reki upp rammakvein.

13.7.2016 | 19:53

Löngu tímabćr tvöföldun Reykjanesbrautar


mbl.is Skórnir á hilluna eftir langan feril
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ferskur nútíma blćr býr í myndum Maríu

Myndir Maríu Kjarval sem fylgja fréttinni eru athygliverđar og sýna ađ hún á ekki langt ađ sćkja hćfileikana. Litirnir minna talsvert á litaval íslensk málara sem bjó lengst af í Danmörku. Hún ţyrfti ađ sýna list sína á Íslandi í dag.

 

 

 

 

 


mbl.is Íslendingur í annađ sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarga ţarf ungum og eldri fíklum međ fleiri lausnum

Mikiđ og gott starf er unniđ hjá SÁÁ. Ömurlegt er samt ađ horfa upp á ekki finnast fleiri úrćđi viđ vímuefnavanda ungs fólk. Eftir ađ heimili eins og var í Gunnarsholti voru aflögđ er fátt um langtímaafvötnun. Fyrir eldri og yngri sem ná ađeins árangri eftir margra mánađa afeitrun.

Merkilegt er ađ eftir meira en 40 ár staf SÁÁ skuli vera til eldra fólk sem ekki skynjar hćttuna. Ávanabindingu sem getur fylgt ofnotkun á lyfjum og löglegum fíkniefnum.

 

 


mbl.is Spyrji aldrađa um áfengisnotkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rosaleg hálka ţegar rignir á glerunginn

Ţar sem er saltađ og mikiđ ekiđ er umferđ greiđ og hćttulítill. Allt annađ ástand er á gangstéttum og á fáförnum götum. Vegur í gegnum Heiđmörk er eitt svell ţar sem hann er nokkrum metrum ofar. Nýlega lokađ. Segir talsvert um ástandiđ á Mosfellsheiđi og fjallvegum.

 

 


mbl.is Á fjórđa tug hálkuslysa í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjónar almennings á "galapagos eyjum"

Í margar aldir gátu menn lifađ í eyjunum án varđskips og viđ strjála flutninga. Töfrar eyjanna er einangrunin og dýralífiđ. Fuglar, fiskur, skel, hvalur og selur. Á sumrin fuglaparadís.

Menn hafa veriđ ađ finna ýmislegt ađ Landhelgisgćslunni. Dregiđ í efa búnađ og hćfileika starfsmanna. Ađ sigla inn Breiđafjörđ stórum skipum er ekki á hvers manns fćri. Straumar og sker. Ef Landhelgisgćslan getur leigt ţyrlur annađ hluta úr ári er ţađ gott mál. Samskiptahćfni stafsmanna eykst og ţeir öđlast reynslu erlendis.


mbl.is Eina ráđiđ ađ fá Ţór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grínriddarinn og hagfrćđi andskotans

Pólitík er grín. Meiningarlaust snakk og tilfćrsla fjármuna á kostnađ skattborgara. Ef svo er ţá hefur Jóni Gnarr tekist ađ sannfćra almenning. Best launuđu opinberu stafsmennirnir á síđastliđnu ári voru Alţingismenn? Miđađ viđ unna klukkustund. Er ţađ niđurstađan í bođskap fyrrverandi borgarstjóra?

Međ ţví ađ bjóđa sig fram sem ferđaleiđsögumann á ţyrlutaxta er hann auđvitađ ađ leggja sitt ađ mörkum. Milli ţess sem hann ţjónar fylkingunni?

Margir vinstri sinnađir hagfrćđingar bođa ánauđ, eftirlit og bönd á frjálst atvinnulíf. Ţegar ţeir eru ţekktir fyrir ađ hafa komiđ fyrirtćkjum almennings í ţrot kóróna ţeir bulliđ. Margt af bođskapnum hafa ţeir lćrt í háskóla.

Nú eru uppgangstímar og spaugarar eru vandfundnir. Atvinnulausir eđa úreltir eins og spaugstofur sem ţóttu ágćtis skemmtiefni á sínum tíma. Ekki Jón Gnarr.


mbl.is „Ég get alveg röflađ viđ útlendinga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björgunarmenn Íslands og tveir bókahöfundar

Björgunarmenn eru óumdeildir, alltaf til stađar. Hver skyldi vera mesti sjálfstćđismađur ársins? Minnisstćđasti bókarhöfundurinn? Mađur ársins? Sá er steig fram og sagđi eđa gerđi eitthvađ sem skiptir máli. Sýndi kjark og sjálfstćđi. Trúđi á lýđrćđiđ og efldi ţađ. Sem betur fer eru menn ekki alltaf sammála. Ađ hafa skođun og halda henni á lofti er aldrei auđvelt. Menn velja ađferđir sem eru nćrtćkastar til ađ upplýsa og koma á framfćri. Tvćr bćkur vöktu sérstaklega athygli mína fyrir jól. Bókin Fyrstu forsetanir gefin út af Sögufélagi, eftir núverandi forseta og Međ logniđ í fangiđ eftir fyrrverandi hćstaréttardómara.  Almenna bókafélagiđ gefur út bók Jóns Steinars; Međ logniđ í fangiđ. Jón nýtir sjálfstćđan bókamarkađ til ađ tjá sig um ćsta dómstól ţjóđarinnar. Leggja til umbćtur og breytingar. Báđir eru ađ skrifa um ţýđingamestu embćtti lýđveldisins. Bćkurnar komu út međ árs millibili og eiga báđar vćntanlega eftir ađ hafa áhrif.  Fyrstu Forsetarnir eftir Guđna Th. Jóhannesson forseta hefur veriđ lítt áberandi á bókasöfnum eđa hjá bóksölum. Kom út skömmu eftir forsetakjöriđ og hvarf í jólabókaflóđinu 2016. Skemmtileg og lifandi bók öllum ţeim sem vilja upplýsast og sjá innviđi. Bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hćstaréttardómara var áberandi innan um jólabćkur, en ţađ er eins og frćđibćkur hafi annan tíma. Stuttur samanburđur á bókunum segir ekki mikiđ, en getur gefiđ innskot inn í mismunandi ađstćđur.  

Í forsetabókinni gegnt efnisyfirliti er getiđ um ekki fćrri en sjö ađstođarmenn. Í bók Jóns Steinars Međ logniđ í fangiđ er nafn á einum ađstođarmanni. Gunnlaugi SE Briem sem er höfundur listilegs umbrots og myndefnis. Skopmyndir sem draga fram dáta og enn meiri athygli á vinnubrögđum ćsta dómsstól ţjóđarinnar. Teiknimyndir Gunnlaugs skođar lesandi aftur og aftur. Myndirnar minna á myndefni Economist sem höfundur hefur unniđ fyrir. Hér er fariđ meistarahöndum um allt myndefni og leturgerđ. Myndir í bókinni loga af háđi og tvírćni sem einkennir góđar listir. Slíkur höfundur vćri stolt allra háskóla er láta sig varđa grafíska hönnun.

 

Eftirmáli, tilvísanir og heimildaskrá er um ţriđjungur af bók forsetans, um 100 síđur. Tilvísanir í bók hćstaréttardómarans fyrrverandi eru á viđkomandi bókarsíđu lesmáls. Ađgengilegar strax, ţegar lesandi telur ţeirra ţörf. Viđauki međ skýringum 20 síđur. 

Fleyg ummćli Sveins R. Eyjólfssonar blađaútgefanda; "Menn hafa ekki ţorađ ađ tjá hug sinn af ótta viđ ađ blóđhundunum yrđi sigađ á ţá, eins og dćmin sanna. Ég neita ađ taka ţátt í ţess háttar ţöggun."

SA helgarbloggari

 


mbl.is Leit hćtt í Hvalfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aukiđ fjármagn en ekki glćpatíđni?

Grímur vill auka eftirlitiđ og bákniđ. Glćpatíđni hefur ekki aukist hér eins og hann gefur í skin. Fjöldi lögreglumanna miđađ viđ íbúa hér er svipađur og á hinum Norđurlöndunum og í Ţýskalandi. Undir stjórn Gríms hafa ađgerđir lögreglu aukist en ekki ţar međ sagt skilvirkni. 

Undanfariđ hafa yfirlýsingar heyrst frá honum ađ Interpol hrósi lögreglunni hér rösklega framgöngu. Gott og vel ef satt. Áberandi er ađ útlendingar eru ć oftar í sviđsljósi lögreglu. Glćpagengi út um allt? Reki ţeir fyrirtćki hér og gangi vel um tíma eru ţeir oft eignalausir eftir skamman tíma.

Gangi Grími vel í Hollandi. Ţar eru helmingi fleiri lögreglumenn, en á Íslandi tiltölulega og fjármagn lögreglu meira en á fámennri eyjunni í Norđur Íshafi. 


mbl.is Máliđ sem skók íslensku ţjóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Afglöp Hćstaréttar" og frćđirit Jóns Steinars

Tvćr kiljubćkur í flokki upplýsingarita eru tiltölulega nýkomnar út. Önnur prentuđ á hvítan 100 gr. "Munken Pure" pappír en hin á endurunninn umhverfisvćnan í anda frćgs Parísarsamkomulags.  Međ logniđ í fangiđ eftir Jón Steinar Guđlaugsson lögmann og fyrrverandi hćstaréttardómara. Hin bókin er Fyrstu forsetarnir eftir Guđna Th. Jóhannesson forseta. 

Bók Jóns er fagurlega myndskreytt af ýmsum listamönnum. Bókakápa í sterkum litum átaka og umbrota en forsetabókin birtist í sjaldgćfum grćnum lit hafsins. Ekki fjarlćgum bláum lit konunga, heldur grćnhvítur farvi, tákn um grósku og nýjabrum?

Leturgerđ á bókakápu Jóns Steinars er međ sígildri ný steinskrift. Lćsilegir upphafs og lágstafir, hvítir á svörtum grunni, táknrćnt letur fyrir álfabrennu og átök. Smćrra letur "um afglöp Hćstaréttar" í eldhafi. Bókakápan sem höfđar til yngri og eldri lesenda vekur athygli fyrir skýra framsetningu.

Leturgerđ á kápu bókar forsetans er rómverskt fagurletur en hvítir stafirnir á grćnum frostfređnum graslit stinga í augun. Táknmynd Sögufélagsins saltfiskurinn óskýr og eins vekur upp spurningar hversvegna bókin er í ritröđ smárita Sögufélagsins. Óspennandi bókakápa gćti útskýrt látlaust umbrot frćđibóka. Bóka sem eru unnar fyrir almannafé og ţurfa ekki ađ keppa um athygli á bókamarkađi eđa vera kostađar af höfundi. 

Báđar bćkurnar eru skemmtilegar til aflestrar og frćđandi. Hver međ sínum stílbrigđum og áherslum. Annar höfundurinn nýsestur í forsetastól en hinn nýkominn í land eftir holskeflu hrunmála. Hispursleysi og ţörf höfunda fyrir ađ frćđa og upplýsa er sameiginlegt međ báđum bókunum. 

 

Fleyg ummćli Guđbjörns Guđbjörnsson söngvara og tollvarđar: "Sennilega hafa ţessir fjölmiđlar ekki ţorađ ţví, vegna stjórnmála og fjárhagslegra tengsla. Ţeir sem ţora ađ segja sannleikann hér á landi er yfirleitt refsađ. Ţađ er ţví gott ađ vera kominn á ţann aldur ađ geta sagt sannleikann umbúđalaust."

Meira síđar ef almćttiđ lofar. SA. helgarbloggari

 


mbl.is „Lágkúruleg“ umrćđa á lokuđum fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband