Nafnabrengl, eitthvað sem koma skal?

Ýmsu má eiga von þegar Veðurstofan er í útsendingum eða eru aðrir að breyta aðgengi að veðurspám Veðurstofunnar? Brenglað aðgengi að veðurspá í myndlíkingu undir vedur.is, veður.is? Er sagt stafa frá risa í umbrotum sem heitir Twitter. Miðill sem sagður er í skuldavanda eða vanta enn meiri auglýsingatekjur líkt og RÚV? Í Ríkisjónvarpinu eru veðurfréttir oftast auglýstar kl. 19.30 en eru í reynd aldrei á auglýstum tíma. Í snjallsímum birtast veðurfréttir oftast á forsíðu frá erlendum miðlum sem bera heiti á ensku. Hrakningar Veðurstofu Íslands eru því orðnar umtalsverðar og sjaldan er að vita hver uppruni veðurfrétta er.

Bretar leggja áherslu á að veðurfréttir nái til sem flestra á réttum tíma. Hjá sjónvarpi BBC, ríkissjónvarpi eru þær fyrir heilan og hálfan tíma. Afar skýrar og tíðar myndir af ferð Atlantshafslægða. Á yr.no eru veðurspár fyrir íslenska staði aðgengilegar allt að tíu daga fram í tímann. Veðurstofan er komin langt frá upphaflegum tilgangi sínum og stór hluti tekna kemur frá tilfallandi verkefnum sem oftast greiðast af sjóðum í umsjá ríkisins.

Frétt Mbl: Veðurstofan varar við eftirlíkingu 

 
Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
 
@Vedurstofan
 
 
Replyingto
Við biðjum vinsamlegast um að breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi.
Translate Tweet

mbl.is Veðurstofan varar við eftirlíkingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband