Allir settir upp við vegg

Launafólk og lántakendur eru í klípu. Engar lausnir góðar nema að ráðast á verðbólguna. Fyrst hækkar ríkisstjórnin og sveitafélög allt sem mögulegt er og síðan er reynt að fá hækkuð laun. Allir settir upp að vegg, en verðbólgan leikur lausum hala með viðeigandi þrengingum. Hversvegna er blaðinu ekki snúið við. Reynt verði að lækka neysluvísitölu, t.d með lækkun olíugjalda af eldsneyti. Hvað á ríkisstjórnin með að lofa störfum ef þau verða of dýrkeypt. Á að fjölga Pólverjum með nýjum stórverkefnum sem ekki eru nógu vel skilgreind eða arðbær frekar en að styrkja það sem er fyrir í landinu. Mörg fyrirtæki eiga ekki gott með að fá viðeigandi starfsmenn og margir hæfir farnir af landi brott. 
mbl.is Funda með embættismönnum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband