Sölumannapakki og Kastljósið

Villta vestrið er fullt af tilboðum. Sölumenn vaða uppi og bjóða hver sinn pakka. Í Þjóðleikhúsinu er þessa dagana er verið að sýna leikritið Allir synir mínir eftir Arthur Miller. Sjálfur heillaðist skáldið af draumsýn Hollywood en varð fyrir vonbrigðum. Ekki er að furða þótt þjóð í sárum vilji sjá hvað er í boði þegar "himnasendingar" berast að vestan. Samt dálítið furðulegt að skólað Kastljósfólk hafi ekki annað að gera en að rífa utan af ómerkilegum tilboðum með fallegar sölumannsumbúðir. Lögfræðingurinn Lesperance er með sölumannsgrímu og ætlar að fá prósentu og umboðslaun. Einhver hefur gaukað að honum að hér sé allt falt á tilboðsverði. Er mikið meir um það að segja?
mbl.is Spurningar og svör um auðmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband