Fornvarnir eru ekki af hinu illa.

Bandaríkjamenn og Kanadabúar leggja áherslu á að aldurstakmörk séu haldin þegar bjór og vín er afgreitt til ungmenna. Minnir að aldurstakmörkin séu 21 ár vestra en í Evrópu eru þau lægri. Ungum manni fannst mér þetta til fyrirmyndar. Hvert ár skiptir máli meðan menn eru ungir og óreyndir. Lögreglunni er falið erfitt verkefni því lausatök hafa verið á þessu hérlendis undanfarna áratugi. Í Skotlandi voru mörkin um 16 ára aldur og mikill unglingadrykkja fylgdi í kjölfarið. Í Englandi þurfa menn að ná 18 ára aldri til að fara inn á bar. Barþjónar í Ameríku eru gerðir ábyrgir ef þeir veita of ungu fólki áfenga drykki. Þá gilda skilríki, en átján ára mega menn fara inn á bar og fá óáfenga drykki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband