Hress Viktoría og málefnaleg

Gagnrýni Viktoríu er réttmætt og þarfar ábendingar. Þeir sem þora að andmæla eru oft bestu landnemarnir. Pólverjar eru óvenju duglegir að aðlagast íslenskum aðstæðum og hörkulegu vinnuumhverfi, setjast þeir flestum öðrum þjóðum hér að. Fara í gegnum þann eld sem nýbúar hafa alltaf þurft að gegnumganga.

Ekki í fyrsta skipti sem mis vellærðir málsfarfræðingar taka fram fyrir hendurnar á foreldrum. Fyrir tveimur áratugum var svo nefnd "málsfarslögregla" látin klæðast leiksskólafötum. Fyrir bragðið þorðu margir foreldrar ekki að tala sitt móðurmálið við börn sín og náðu því aldrei tökum á móðurmálinu. Full ástæða er til vara við því að menntamenn misnoti ekki aðstöðu sína og reyni að framfylgja úreltum hræðsluáróðri sem var viðhafður þegar hér voru fáir nýbúar og útlendingahræðsla.

Æ betur er að koma í ljós hve óraunverulegir vinnusamningar sem VR og fleiri verkalýðsfélög hafa staðið að ásamt S.A samtökum, minni hluta atvinnurekenda leiða til verðbólgu. Stytting vinnutíma BSR og fall krónunnar er ekki aðeins áhyggjuefni seðlabankastjóra?

Margt í menningu og trúarhefð Pólverja er mjög líkt því sem hefur þróast hér. Þeir eru eins og við að komast útúr heljargreipum verkalýðsfélaga. Sterkri stöðu á vinnumarkaði og keyrt upp verðbólgu í umboði fárra. Það kemur því ekki á óvart að veitingahús sem hafa verið hart leikinn í faraldrinum séu að semja á nýjum nótum, gera starfsmannasamninga. Reyna að komast út úr kreppu.


mbl.is „Ömurlegt að vera útlendingur í íslensku samfélagi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband