Álftir međ fjóra unga viđ Vífilstađavatn.

Í sumarblíđu er yndislegt ađ eiga morgunstund í landi málleysingja. Heyra fuglasöng eđa tóna himbrima, lokkandi vćl. Skilti sem biđja um ađgát á varptíma eru sýnileg, en allir skilja ekki íslenskuna og fara um göngustíga á hlaupum. Ögra fuglalífi af kunnáttuleysi. Veiđimenn hafa leyfi til ađ vera út í vatni, en ţótt hljóđlitlir, hversvegna á varptíma í vatni ţar sem veiđi er lítill? Varla síli fyrir kríu.

Í morgun mćtti ég stórum álftum sem voru íbyggin og ákveđin viđ göngustíginn, ţegar ég nálgađist var eins og ţau vildu segja mér tíđindi. Karlfuglinn gekk ögrandi til mín og ég gekk hljóđlega áfram. Á bakaleiđ komu ţau nćr göngustígnum og sýndu mér stolt fjóra unga sína, nokkra dag gamla. Augljóst ađ ţau ćtla sér niđur ađ vatni von bráđar ţar sem himbrimi hafđi veriđ ađ vćla í gćr, tileinka sér vatniđ?

Sumargróđur i blóma og lúpínan, stađarplanta og tákn sunnanmegin viđ vatniđ allt upp ađ virki breskra hermanna frá stríđsárunum. Falleg planta í blá hvítum lit sem gegnir rćktunarstarfi međ ţví ađ bćta jarđveginn. Annađ eftir ţví og nýir göngustígar sem ná allt ađ Grunnuvötnum. Trjágróđur hefur veriđ friđađur ţarna í áratugi en tiltölulega hćg ţróun. Friđland svćđisins allt ađ Helgafelli og inn í Heiđmörk er stórt, sem alltof fáir nýta. 

 

um


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband