Er sama stjórnarmynstur hér og í Danmörk?

Mette Frederiksen forsætisráðherra stýrir miðflokka samsteypustjórn í Danmörk og fer á stundum ótroðnar slóðir. Hún ræddi við leiðtoga Ísrael og um bóluefni í fyrri viku. Hún boðar að baráttan við veiruna verði löng og erfið, þörf sé á að skimanir skulu gerðar aðgengilegar fljótt og með minni kostnaði.

Allt að fjögur hundruð þúsund manns á að vera hægt að bólusetja á viku með skipulagningu á heilsugæslu og uppfræðslu sjálfboðaliða. Ekki ósvipað og var gert hér á stríðsárunum með markvissri þjálfun björgunarsveita. 

Stjórn hennar hefur lýst því yfir að hún vilji takmarka meir komu flóttamanna inn í landið. Stjórnin virðist því eins og margir miðjuflokkar á Norðurlöndunum vera fylgjandi meiri "hægristefnu" en áður var og um leið hafa samvinnu í Evrópumálum. 

Hér aftur er reynt að líta svo út í kosningabaráttunni að sérstaða Jafnaðar og Viðreisnarmanna sé ólík Sjálfstæðisflokki. Þegar á reynir er það að mestu fyrir bí? Eitt sem veldur fylgistapi Sjálfstæðisflokk er hræðslan um meiri samvinnu við ESB.  Er hún ekki óþörf þegar innganga er ekki á dagskrá? 

 


mbl.is Geta bólusett mun hraðar en áður var talið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband