"Hamfarir," ekki viðskiptalegur brestur segir Kristrún ráðgjafi Kviku

Kristrún Frostadóttir hagfræðingur upplýsir enn og aftur hve lokanir á milli landa eru afdrifaríkar. Hún endurtekur að ríkisbankar séu með 70% af bankakerfinu og 40% tekna, í viðtali Kastljós RUV í gær. Ef lífeyrissjóðirnir eru teknir með er opinber starfsemi með um 60% af veltu í þjóðfélaginu?

Létta má höftum á milli landa fyrr þar sem veiran er í lámarki eins og við Norðurlönd og baltnesk löndin. Pólland, Ungverjaland, Austurríki og Þýskaland, ef samvinna tekst. Stjórnmálamenn sem þora að fara aðrar leiðir og nýta meir ráðgjöf frá öðrum en sóttvarnarlæknum verða fyrr til að bjarga fyrirtækjum.

 

16.4 Sigurfang blogg: "Á meðan samkomubanni stendur 20-25% er samdráttur" í hagkerfinu segir Kristrún hagfræðingur og ráðgjafi Kviku. Frá fornu fari hefur landinn lært að samgönguleysi við útlönd er afdrifaríkt.

 

 

 

 


mbl.is Opna á endurfjármögnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband