Engin smá sveifla á Stefáni. UMFÍ heldur uppi merki íþrótta fyrir alla.

Stefán hefur kennt leikfimi og hreyfingu. Hannes leikfimikennari minn í Melaskóla náði háum aldri eins og fleiri slíkir. Staðfestir að hæfileg hreyfing stuðlar að langlífi. Mörg íþróttafélögin keppa mest að því að búa til stjörnur en ekki að að því að fá sem flesta til að stunda almenningsíþróttir.

Flest eru íþróttafélögin studd af bæjarfélögum og ættu því að hafa í forgangi hreyfingu fyrir unga nemendur. Íþróttahús mörg hver standa auð lungann úr sólarhringnum og þjóna engum. 

Hvatningarorð Stefáns ættu að ná til aldraða sem eru líkamlega sterkir þegar þeir hætta að vinna, en missa krafta vegna æfingaleysis. Þá eru aðrir sem hafa stundað erfiðisvinnu oft búnir rúmlega fimmtugir. Þeir þurfa annan stuðning og eiga að fara fyrr á eftirlaun.  

 

 

 


mbl.is „Leti er það hættulegasta sem til er“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband