Framsókn á hækjum og Sigmundur í útlegð eftir árásir fréttastofu

Fjárlögin eru stærsta áskorun bráðabirgðastjórnar Sigurðar Inga. Koma þarf böndum á Kjararáð? Setja gengið fast með einhverjum hætti. Gera Seðlabanka kleift að stoppa flökt krónunnar. Norðmenn gerðu það með olíusjóði. Sviss smáríki, en þó 25 sinnum fjölmennara en Ísland hefur gert svissneska frankann að stórveldi. 

Til að Framsóknarflokkurinn geti komið að minnihlutastjórn þarf hann á stuðningi allar þingmanna sinna. Hlutverk formanns er að ná sáttumAð leita í smiðju til Sigmundar Davíðs er ekki vitlaus hugmynd. Manns sem hefur yfirsýn, þingmanns sem var strax á móti Icesave-samningum og gat stjórnað útgöngu  hrægamma. 

Minnihlutastjórnir eru algengar á Norðurlöndum. Hafa aukið samningatæknina, þar er það skylda að ná samningum. Hér þarf að koma böndum á Ríkisútvarpið sem er skoðanamyndandi. Ræður um 60% af fjölmiðlaveldi landsins. Fréttamenn hafa tekið sér völd í krafti stærðar og breytt pólitískum hlutföllum. 

Alþingi er sundraður vinnustaður og ekki fyrir alla að vera með stimpilklukku ríkissjónvarpsins yfir höfði sér. Fréttamenn Ríkisútvarps líta á Alþingi sem leikskóla þar sem auðvelt sé að hafa áhrif á framgang mála. ( Þing Póllands á við svipaðan vanda að stríða.)

Sjá:

RÚV býr til fréttir en ekkert réttlæti: Framsókn og Samherji

 


mbl.is Hefði gengið betur með Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

 ÞINGMÖNNUM VIRTIST KOMA ÞAÐ MJÖG Á ÓVART AÐ KJARARÁÐ HÆKKAÐI LAUN ÞEIRRA PR. MÁN. UM ÁRSLAUN ELDRIBORGARA- EN SÖGÐU SVO EKKI MEIRA UM ÞAÐ- ENGINN--

  ER ÞETTA  ÓRAÐ SJÁLFSTÆTT STARFANDI FYRIR ÞÁ SEM ERU HÆSTLAUNAÐIR Á NORÐURHVELI JARÐAR  !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.12.2016 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband