"Heilsa" Framsóknarflokksins áhyggjuefni hjá RÚV?

Fréttamaður RÚV fjallaði ýtarlega í hádegisfréttum um Framsóknarflokkinn. Meðal annars var fenginn í viðtal óþekktur, fróður Guðmundur til að úttala sig um samskiptamál innan flokksins. Í framhaldi kom ákveðinn spuni um "heilsu" flokksins. Hvort hann væri stjórntækur?

Núverandi formaður taldi að betra væri að hafa fyrrverandi forsætisráðherra á 100 ára afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu. Fyrst fyrrverandi formaður væri fyrir norðan yrði svo að vera. 

Í áratugi höfum við trúað því að "okkar allra" sé sá hinn rétti hlutlausi fjölmiðill sem á að segja okkur hvað er mikilvægast í innviðum samfélagsins. Væntanlega fáum við nánari fréttir af samkomunni og hverjir sitja á fremsta bekk í kvöldfréttum RÚV.

Páll Vilhjálmsson bloggar um fjölmiðlavandann:

//pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2186738/

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Sigmundur Davíð í „samráð við RÚV“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband