Vaknað upp við vondan draum

RÚV er ríki í ríkinu. Getur í krafti gífurlegs áhrifavalds sjónvarps farið fram með furulegustu hluti. Næst RÚV koma 365 miðlar. Starfsvettvangur þeirra eru aðal aðdráttaröfl fyrir vinstri menn sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri.

Þegar leiklistarstjórnandi er við völd er hægt að sviðsetja nánast hvað sem er með vélabrögðum. Hvort sem menn eru meðvitaðir eða ekki um dulargerfið. Fullkomlega löglegir gjörningar geta með æfðu handbragði orðið að torkennilegum uppákomum.

Þegar kjörtímabil löglegra stjórnvalda er stytt með leikfléttu er lýðréttindum raskað. Fyrr eða síðar kemur að því að leikreglum verður að breyta. Takmarka völd einstakra fjölmiðla og dreifa valdinu á fleiri. Aðgerðaleysi núverandi menntamálaráðherra í valddreifingu fjölmiðla kemur í bakið á núverandi stjórnarherrum.

 


mbl.is Guðni Th.: Fyrsta sem ég sá var Ólafur Ragnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Já, Satt segirðu, ekki er Illugi upp á marga fiska.

Aztec, 21.4.2016 kl. 16:34

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Ólafur Ragnar er sá er mokfiskar og fer út á miðin í dögun áður en aðrir vakna.

Sigurður Antonsson, 21.4.2016 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband