Undraverð upplýsingaskrif einstaklings

Menn eins og Ketill setja umræðuna í nýjar hæðir. Víðtæk þekking hans á orkuflutningum og verðlagningu fyllti upp í tómarúm. Fátt er eins mikilvægt þjóð sem framleiðir ómælda orku að kunna sölumennsku. Í sjávarútveginum er verið að stórauka framleiðsluverðmætin. Í orkugeiranum gengur það hægt.

Áratuga ríkisrekstur og eignarhald á virkjunum með alþingismenn eina sem sölumenn hefur dregið niður verðið. Landsvirkjun í dag hefur breytt ímyndinni en betur má ef duga skal. Ketill hefur í skrifum sínum bent á möguleikana í orkuflutningum og skýrt verðmyndun. Aukið stórlega skilning einstaklinga og almennings á aðal útflutningsvörunni.

Sýnir hvað frjálsir fjölmiðlar geta aukið upplýsingastreymið með einstaklingum. Fari Ketill á önnur mið gæti hann komið aftur tvíefldur eða hækkað framleiðslustig í öðrum löndum.


mbl.is Vildu ráða Ketil á auglýsingasamningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband