Pólitískur leikur

Ef þetta er pólitík, þá er hún ekki upp á marga fiska. Skapar ekki mikið traust. Flokkar sem reyna að slá upp ótímabærum leiktjöldum tapa venjulega.  Leiksýningin við bílskúrshurðir Landsspítalans var ótímabær og brosleg. Áhorfendur eru ekki ginkeyptir fyrir sirkus sem fellur flatur.

Níu milljarða "fæðingauppbót" Samfylkingar þegar ekki er til fjármagn fyrir nýjum spítala er af sömu rótum runnin. Í ætt við fjármálastjórnina í Reykjavík. Einkennilegt er að taktlaus ráðherra í ríkistjórn fari fram með slíkt mál. Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson hafði einn burði til setja út á óþarfann.

Traust á heilbrigðiskerfinu væri meira ef það væri ekki notað í pólitískum loddaraleik. Þjónusta og lækningar í heilbrigðiskerfinu er yfirleitt góð og staðan á Íslandi er með því sem best gerist í Evrópu. 

 


mbl.is Samþykktu ekki nýjan spítala við Hringbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband