Líkur túrista með bakpoka

Fyrir áhorfanda er erfitt að setja þyrlu í Öskjuhlíð í samhengi við eftirleit á ræningja. Hélt reyndar að Valsmenn eða flugbjörgunarsveitin væri með æfingar og flugeldasölu á móti Slökkviliðsstöðinni. Allt vantaði sem minnti á blys og flugeldaljós. Ólíkt eftirför á hraðbrautum í Ameríku sem sjá má í sjónvarpi. En rán er íslenskur veruleiki í miðri flugeldasölu áramóta.

Óneitanlega er maðurinn á myndinni ólíkur ræningja. Eitthvað brenglað er við ránið í Borgartúni. Rán eru flest örvæntingafull tilraun til að fjármagna fíkn. Fíklar með brenglaða sýn á aðstæðum. Hnífur og eftirlíkingu af skammbyssu. "Óverulegri upphæð rænt."


mbl.is Fundu meint vopn ræningjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef tilefnið virðist vera brenglað, fylgstu þá vel með viðbrögðunum.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2015 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband