Merkileg uppgræðsla

Merkilegt landslag sunnan og vestan við vatnið. Sagan um lúpínuna og uppgræðslu sem fylgir fréttinni er athyglisverð. Hvernig lúpínan hopar fyrir birki og blómplöntum þegar árin líða. Tími lúpínunnar varir um hálfa öld og þá hefur hún myndað jarðveg fyrir aðrar plöntur.

Á svæðinu fannst mér eftirtektarvert að sjá litskrúðugt stórgrýti á grónum hæðum. Ég ímyndaði mér að það hafi slípast af jökulruðningi fyrir þúsundum ára. Skógræktarmönnum þarf að sýna sértaka virðingu því þeir skapa skjól og breyta breiðum í ilmandi gróður.

Hestamenn vilja líklega nóta eins og aðrir þegar skjól hefur verið myndað. Mér finnst að reiðstígar þurfi ekki að vera breiðir. Er ekki hægt að sameina þessa stíga í göngu og reiðstíga þegar bæjarsjóður leggur fram fé í útistíga.

 

 

 

 


mbl.is „Ljótara en nokkur utanvegaakstur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband