8.9.2015 | 21:08
Gefa mikið með nýjum formerkjum
Velferðamálin fá góðan byr. Stóraukið framlag til heilbrigðismála og glæsilegri leiguíbúðir. Mikið gefið og tekið með veltuaukningunni. Erlend stóriðja á vildarkjörum með farandverkamenn. Lækkun tolla og skatta. Ríkiskirkjan fær óvæntan glaðning. Allt gjörólíkt aðgerðum vinstri stjórnar sem var.
Stóraukið peningamagn í umferð og vöntun á vinnukrafti. Aukning verðbólgu, hærri vextir og styrking krónunnar er önnur hliðin á peningi ríkisstjórnarinnar.
Ótrúlegt að hægt sé að gjörbreyta öllu á skömmum tíma án þess að eftirköst fylgi. Verbólgan er "lúmskt kvikindi." Einnig vekur það furðu hvernig Seðlabanki hækkar vexti og gengi krónunnar. Útflutningsgreinar þurfa á sama tíma að mæta launahækkunum.
Framlög aukin til allra málaflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.