Dekrað við RÚV

Í sjónvarpinu eru stjórnmálamenn alltaf öðru hverju á skjánum. Þeir eiga talsvert undir athygli RÚV manna. RÚV nýtir sér þennan mátt markvisst með því að stjórna umræðunni í útvarpi og sjónvarpi. Formaður fjárlaganefndar er ekki undanskilinn.

RÚV nýtur þess líka að hafa yfirburði í útsendingum um allt land. Fréttir frá RÚV eru að mestu um kaup og kjör opinbera starfsmanna. Það er skiljanlegt þegar um er að ræða málefni þeirra sjálfra og ríkisstarfsmanna. Miðillinn hefur gífurleg áhrif og á þátt í að halda háu verðbólgustigi og togstreitu í gegnum tíðina með áhrifamætti sínum.

Allir hafa samúð með lítilmaganum, fötluðum og sjúkum. Ríki og bæ styrkja þessa aðila af myndarskap en aldrei er nóg að gert að mati RÚV. Kastljós, Spegillinn og fréttir RÚV fjalla að stærstum hluta um þessa aðila og kjör á eyrinni. Síðan koma stríðsfréttir frá Mið-Austurlöndum og Afríku. Hjá BBC eru stríðsfréttir yfirgnæfandi vegna hagsmuna Breta, en þar er nær ekkert um launamál opinbera starfsmanna.

 


mbl.is RÚV fær um 400 milljónir aukalega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband