Margar hliðar á sannleika

Ein hlið sannleikans þjónar oft einu markmiði. Það sem einum þykir gott og gilt er hálfur sannleikur öðrum. Lekamálið var þannig vaxið. Mótmælendur höfðu takmarkaðar upplýsingar um hælisleitandann. Hann ógnaði starfsmönnum hjálparstofnunnar á Suðurnesjum, hafði brotið lög og verið dæmdur. Upplýsingafulltrúanum fannst þörf á að bæta við upplýsingagjöfina og notaði sambönd sín við fjölmiðla. Notaði rangar boðleiðir og upplýsingaveitu? Í þessu tilfelli leyndi ráðuneytisfulltrúinn ekki upplýsingum. Halldór Jónsson bloggari vitnar í Söguútvarpið: Línan laus 19.nóvember.

 http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html?start=16 "


mbl.is Að segja en ekki þegja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband