Fallegar myndir af hálendinu

Myndir og myndbönd frá gosinu eru margar einstakar. Gaman væri að eiga þær á video, en ekki er hlaupið að því að finna höfundana. Fréttir um lykt og hættur af gufum frá Bárðarbungu í Svíþjóð og Noregi ganga út í öfgar, ef þær eru ekki staðfestar af vísindamönnum þar. Reykmökkurinn frá gosinu er ekki stór séð frá geimnum. Eyjafjallagosið var einstakt og slík gos koma með meir en alda millibili. Hamfaraflóð enn sjaldgæfari. 

Í Frakklandi var talað um miklar hættur af gosinu í Holuhrauni, einstaka ferðalangar afpöntuðu ferðir til Íslands. Þegar virðisaukaskatturinn hækkar um nokkur prósent bregður meginlandsbúum við og halda að sér höndum. Evrópubúar er ekki vanir miklum hækkun. Ekki er gott að Ísland verði þekkt fyrir óróleika þegar ekki er bráð hætta í byggð. 


mbl.is Kraftur í Baugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband