Eldballet náttúru

 

Gosið í Holuhrauni við Dyngjujökull verður eftirminnilegt. Vegna tölvunnar og þyrla upplifa enn fleiri hinn hrífandi mátt eldgosa. Fátt er eins skemmtilegt og vera í návígi við einstaka náttúruviðburði eins og eldgos. Af hættu vegna goss undir jökli er nú takmarkaður aðgangur að eldstöðinni. Þá eru vefsíður You Tube, Vimeo og Amazon góðar til að miðla myndböndum. 

Listfengnir ljósmyndarar eins og jarðfræðingar verða mikilvægir. Nú geta fjölmiðlar leitað til fjölmargra jarðfræðinga. Í Heklugosi 1947 voru aðallega tveir jarðfræðingar sem blöð leituðu til þegar ný eldgos komu upp. Annar þeirra dó við eldjaðarinn en hinn var orðhagur og skáld. Sigurður Þórarinsson lifir enn í verkum sínum.  

Dóttir mín 5 ára tók danssporin, teygði úr handleggjunum og sveif um gólf. Strax og hún sá myndband Jóns Gústafssonar og Veigars Margeirssonar í sjónvarpinu. Segir sína sögu um áhrifamátt töfrandi myndbands. Jules Verne gerði Snæfellsjökull frægan og Elddansinn getur magnast í tónlist eða á sviði? Fyrir þá sem vilja stórt svið er jökullinn nálægður

 


mbl.is Dáleiðandi myndband af gosinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband