Hinn ástsæli leiðtogi íþrótta

 

Ólíklegt er að Rússum takist að hernema Krímskaga á 21 öldinni. Ekki er nægilegt að vísa til þess að 50% íbúana séu af rússneskum uppruna. Hvað með minnihlutann sem er af ýmsum uppruna. Í Eystrasaltslöndum eru Rússar stór hluti íbúa. Aðallega tilkominn vegna nauðungaflutninga Stalíns, en keisararnir voru líka liðtækir í þjóðflutningum. Það getur tekið nokkur ár að fá Rússa til samstarfs og koma  á brottflutningi hertóla þeirra frá Krím.  Ef Vesturlöndin sýna ekki samstöðu gætu Rússar allt eins hertekið hluta af Eystrasaltslöndunum. 

Rússland er ekki lýðræðisríki eins og við eigum að venjast á Vesturlöndum. Okkar lýðræði er ekki fullkomið en við eigum þess kost að bæta það. Úkraínumenn vildu meira samstarf við ESB og frjálsar þjóðir Evrópu. Afdrifaríkt var fyrir fráfarandi stjórnarherra Janukovych að hunsa vilja minnihlutans. Sama getur gerst hér ef lýðræðisleg viðleitni við að skoða ESB samstarf er ekki virt. Pútínismi gengur ekki upp á Vesturlöndum. Hinn ásæli leiðtogi íþrótta á enn eftir að leiða Ólympíuleika fatlaðra til loka.

 


mbl.is Viðvörunarskotum hleypt af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband