Svikalogn við lok olympíuleika

Átökin í Kænugarði endurspegla hve ástandið er viðkvæmt. Veikburða lýðræðið brothætt þegar minnihluti er niðurlægður eða ekki sýndur tilhlýðileg virðing. Fangelsun Júliu Tymoshenko fyllti mælirinn. Fyrir nokkrum dögum voru margir mótmælendur látnir lausir, en meira þarf til.

Núverandi ráðmenn vissu að þeir hefðu ekki mikinn bakhjarl í Rússum á meðan leikarnir í Sotjsí stóðu sem hæst. Vetraveður virðast ekki bíta á byltingarmenn. Hér stóðu alvarleg mótmæli í búsáhaldabyltingunni aðeins í nokkra daga, þar til tjöldin féllu og stjórnin fór frá. Í Úkraínu hafa blóðug átök átt sér stað í marga mánuði.

Margir vilja túlka átökin sem baráttu stórvelda um áhrifasvæði.  Frekar en baráttu um mannleg réttindi og frelsi. Íbúar á Vesturlöndum hljóta að fylgjast gaumgæfilega með allri pólitískri þróun í smækkaðri Evrópu. Sýna fólki í lýðræðisbaráttu fullan stuðning.

 


mbl.is Blóðugt kvöld í Kænugarði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband