Er skólinn í kreppu?

 

Í hagfræðiskýrslum má lesa að brottfall í framhaldsskólum innan OECD ríkja sé um 30%. Hér er það með því mesta á Vesturlöndum. Í Svíþjóð ná 67% nemenda að útskrifast úr framhaldskóla eftir 4 ára nám. Í Noregi 68%.  Á Íslandi eru það 45% nemenda, það hlutfall lagast eftir 6-7 ára nám og um 60% nemenda útskrifast. Samanburður á gæðum námsárangurs er ekki í skýrslunum, en ætla má að hann sé svipaður. Mesta brottfall er á þriðja og fjórða ári, þegar flestir nemendur hafa lokið framhaldsskólanámi í Noregi og Svíþjóð. Nauðsynlegt er að bera saman árangur í skóla og tekjur samfélaga. Meta tekjutap og kostnaðarauka nemenda og þjóðfélags.

Alltof lítill umræða hefur verið um skólamál og árangur. Skólamenn eiga að hafa frumkvæðið að endurbótum á skólakerfinu. Ef skólinn tekur ekki framförum með breyttum tímum munu koma upp kröfur um uppstokkun. Örar breytingar eru í tækni og þjóðfélagsgerð. Ekki er ásættanlegt að hér séu nemendur mun lengur að ná sama árangri og í nágranalöndum. Samanburður þarf líka að vera á sambærilegum nótum. Skólamenn í Hafnarfirði virðast óragir við að velta upp nýjum hugmyndum.

 

 


mbl.is Hvenær hættir maður í skóla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband