Fái norðurljósin frið

Þessi frétt segir mikið um hvað við vitum lítið. Fyrir nokkrum misserum voru mikill vísindi um hlýnun jarðar. Hver vísindamaðurinn á fætur öðrum kom með skýringar á fyrirbærinu. Borkjarnar úr Grænlandsjökli voru þeirra uppáhalds tilvísun. Svo er enn, nema nú hafa norðurljósin fengið nýja umsögn. Hver trúir því ekki, þau hafa verið vandséð að undanförnu. 

BBC hefur fjallað mikið um stjörnur og norðurljósin, nær daglega. Fá umræðuefni heilla meira. Stjörnubjartar nætur með norðurljósum eru eitt af því fegursta sem mannsheilinn greinir. Margir Bretar hafa líka heimsótt okkur í vetur. Eru eflaust fegnir að komast úr rigningunni og finna freska kalda vinda gnauða.


mbl.is Kaldari veður og sjaldséð norðurljós?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband