11.4.2013 | 22:15
Ekki sannfærandi. Engar breytingar?
Gylfi hefði betur sagt þetta fyrir síðustu kjarasamninga. Íbúðalánasjóður og bólgu hvetjandi lífeyrissjóðir eru fyrirbæri sem gengur ekki upp. Hafa grafið undan trausti ríkistjórnarflokka. Forseti ASÍ hefur varið háa ávöxtunarkröfu lífeyrisjóðanna í kreppu og þannig viðhaldið verðbólgu.
Unga fólkið sem fóru til annarra landa í atvinnuleit sá að ekki var hægt að eignast húsnæði í núverandi verðbólgu, verðtryggingu og háum vöxtum. Aðrir eru í gildru breytilegra vaxta og verðtryggingar. Það á líka við um fyrirtækin sem halda að sér höndum.
Verðstöðvun og þjóðarsátt er ekki í kortunum. Frambjóðendur vilja lítið tala um hvernig leysa eigi vandann. Foringi Framsóknar segir að við verðum að búa við krónuna næstu 10-16 árin. Allir vita hvað það táknar.
Píratar vilja leyfa fyrirtækjum að gera upp í þeim gjaldmiðli sem þau kjósa. Dreifa áhættunni á marga gjaldmiðla. Fyrirmynd frá Sviss. Fjórflokkurinn hefur engar lausnir á ónýtri krónu. Seðlabankinn reyndi í 500 blaðsíðna skýrslu að dreifa umræðunni og leggja áherslu á eina færa evruleið. Ef áhugi væri á að draga úr verðbólgu gæti Seðlabankinn nú þegar lækkað stýrivexti, sýnt fordæmi og varðað leiðina.
![]() |
Draga lífsneista úr heimilunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Rekin úr Love Island vegna rasískra ummæla
- Aniston orðuð við dáleiðara
- Fagnaðarlátum í Hafnarborg ætlaði aldrei að ljúka
- Mrs. Maisel geislaði á rauða dreglinum
- Simone Biles sögð hafa lagst undir hnífinn
- Brad Pitt er gamall maður á hraðskreiðum bíl
- Nýja kærastan er 18 árum yngri
- Gyða og Úlfur tengdu við sköpun hvort annars
- Sýndi bossann á tennisvellinum
- Justin Bieber í afeitrun
Viðskipti
- Velgengni hefur smitandi áhrif
- Play gefur út breytanlegt skuldabréf
- Seðlabanki þurfi að fara varlega
- Spurt af hverju Ísland gangi lengra
- Sölu lokið á eignum þrotabús Kamba
- Haft gott samráð við alla hagsmunaaðila
- Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova
- Farþegum til landsins fjölgað um 20%
- Ferro Zink og Metal sameinast
- Allt að 50 nýir sjúkrabílar á næstu árum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.