Ruglið heldur áfram

Skrifstofa Alþingis og fjárveitingavaldið átti að fylgjast með að Ríkisendurskoðun væri ekki í rugli. Kaup á tölvuþjónustu og ráðgjöf upp á margar milljarða án útboðs er fáranleikinn uppmálaður. Hefði lítið einkafyrirtækið hagað sér þannig væri það komið á hausinn fyrir löngu. Nú segir forstjóri Ríkisendurskoðunar að Alþingi hefði átt að taka í taumana. Stofnunin sem á að veita ríkisfyrirtækjunum aðhald er vanhæf. Sýnir hverskonar vinnubrögð eru iðkuð hjá hinu opinbera.

Geir Ágústsson bloggari og verkfræðingur í Danmörku er með hlutina á hreinu þegar hann segir:

"Vandamál OR eru ekki einstök. Þau eru almenn regla í rekstri hins opinbera, hvort sem hið opinbera er ríkisvaldið sjálft eða fyrirtæki í eigu ríkisvaldsins. Sömu vandamál þjaka Íbúðarlánasjóð, sendiráðin, heilbrigðiskerfið og skólakerfi hins opinbera."


mbl.is Ríkisendurskoðun þarf að fækka fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband