Tćkifćrin í Costco. Matarfíklar snúi viđ blađinu og taki ávextina

Costco er hagrćđing í verslun. Álíka og ţegar Bónus var ađ byrja og strikamerkingar tóku völdin. Lengi höfđu sjálfsgreiđslubúđir veriđ ađ ţróast, en á réttu augnablik kom Jóhannes og sannađi ađ smáverslanir gátu tekiđ breytingum. Undanfari Costco er breytt tollaumhverfi, nokkuđ sem Sjálfstćđisflokkurinn hafđi sett á oddinn og barist fyrir.

Formađurinn er hógvćr sem fyrr. Vill helst ekki eigna sér sjálfsagđa hluti. Stađreyndin er sú ađ hćgt og hćgt, oft međ baráttu hafa hömlur á verslun veriđ afnumdar. Kaupgeta er hér mikill en samt sem áđur fá ţeir stjórnmálamenn sem hafa gert vel ekki fengiđ ţađ lof sem ţeir eiga skiliđ. Eru hálfgerđ Theresubörn, sjá ekki tćkifćrin til sóknar eđa geta eigna sér árangur.

Skemmtilega viđ Costco eru auđvitađ bragđmiklu ávextirnir sem allir geta keypt án samviskubits. Jafnvel hafiđ megrunarkúr eins og ég og fleiri. Kona mín vildi ekki heyra athugasemdir mínar um feitu matarfíklana sem flýttu sér í Costco. Höfđu himinn höndum tekiđ og löppuđu út međ jarđaber í fyrstu atrennu.

Ávöxtur margra ára hagrćđingar, 700 hundruđ verslana birtist hér í verslun Costco. Engin einn hrósar sér af fyrirbćrinu. Ameríski draumurinn? Tćknibyltingar í flutningum, frjálsrćđiđ og miskunnarlaus samkeppni er undanfari ţess sem nú birtist í kaupfélagi. Ţađ sem vel heppnast í Ameríku má helst ekki nefna á nafn fyrir friđhelgi vinstri manna. Kaupfélög á borđ viđ Costco eru góđ. Ţá spyr mađur af hverju eigum viđ ekki kaupfélög í dag sem blómstara. Vextir?

Um ţá má ekki rćđa ţví Seđlabankinn hefur einkarétt á íslensku Krónunni. Ţrátt fyrir ađ á tölvuöld sé hćgt ađ nota marga gjaldmiđla. Jóhannes í Bónus naut ekki lengi ávaxtanna. Ţađ gerđu heldur ekki Silli og Valdi. Voru kallađir öllum illum nöfnum, en létu sér fátt um finnast. Í Matardeild SS var fyrst tregt um breytingar ţegar átti ađ hefja sjálfsafgreiđslu. Jóhannes og fleiri komu á stórum sjálfagreiđslubúđum SS.

Hagkaup í dag er ásakađ um ađ mismuna sínum birgjum eins og Bónusar menn voru orđađir viđ. Galdurinn var ađ hafa fá vörumerki og er enn í dag. Sérhćfing eins og hjá Costco.

 

 

 


mbl.is Algengustu mistökin sem fólk gerir í Costco
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband