Orð að sönnu. Sama hvaða fjármálaráðherra við höfum.

Fyrr eða seinna verða menn að viðurkenna að við getum ekki notað smæstu mynt heimsins. Erum búin að aðlaga okkur að ESB með reglugerðum í áratugi. Treystum á að Pólverjar geti fyllt í þau skörð sem eru á vinnumarkaði.

Stefna fjármálráðherrans á að fá meira rými. Skylda á lífeyrissjóði strax til að fjárfesta fyrir allt að 40% eigin fé erlendis. Annars verða þeir alls ráðandi hér. Gæti endað eins og hjá SÍS forðum.

 

 


mbl.is Krónan ekki heppileg til frambúðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband