Engin vissa er fyrir góðum árangri Theresu May

Hingað til hefur því verið haldið að mönnum að aukin viðskipti skapi meiri hagsæld. Dæmigert er tímaritið Economist. Frjálsræði í viðskiptum og niðurfelling tolla hefur skapað aukin hagvöxt á Íslandi. Samhliða tæknibyltingu í flestum greinum. Internetið og tölvur er hvergi jafn algeng og á Íslandi. Fríverslun við Kína skapar nýja möguleika. Kórónan á allt annað eru tíðar flugferðir og lág flugfargjöld.

Á sama tíma eru Englendingar að draga sig inn í skel sína og ef ekki nást hagstæðir samningar við Evrópubandalagið ætla þeir að auka verslun við fjarlægari lönd. Stórir banka eru að flytja höfuðstöðvar frá London. Lækkun pundsins er tákn um aukna verðbólgu og óhagræði. Þá eru meiri líkur fyrir sjálfstæði Skota og áframhald viðveru þeirra í bandalaginu. 


mbl.is Ekki spurning hvort heldur hvernig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Nú veit ég ekki fyrir vist hvort að fréttir sem ég hef lesið um Viðskipti Bretlands við ESB af því að það er svo mikið um fake fréttir.

Samkvæmt fjölmiðlum þá ku ESB flytja meira inn til Bretlands heldur en Bretland flytur út til ESB landanna, hver tapar mest hér?

Bretar hafa ekki mátt semja um Viðskipti við önnur lönd af því að Brussell bannar það. Nú geta Bretarnir samið við hvaða land sem er, þegar þeir losna út úr ESB ruglinu.

Hver hefur hagvöxtur ESB landanna verið undanfarin t.d. 10 ár?

Ég get ekki séð hvað er verið að sækja í þarna í Brussell, meira segja littla Ísland hefur mikið hærri hagvöxt en ESB með ónýtu krónuna hans Benna fjármálaráðherra. Hvernig stendur á þessu?

Sú þjóð sem hefur sjálfstæði og fullveldi sitt í eigin höndum, kemur til með að standa sig betur en eitthvað miðstjórnar sambandsveldis rugl.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 19.3.2017 kl. 16:18

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sæll Jóhann.

Áhugavert verður að sjá hvernig mál þróast hjá Bretum. Þeir voru aldrei einhuga um inngöngu í bandalagið. Ef þeir ætla ekki að vera í Efta eða EES þá verða þeir að ná góðum samningum. Annars er hagvöxtur mælieining um aukið peningamagn í umferð en ekki framleiðni. Ef ég skil hlutina rétt þá eykst hagvöxtur á Íslandi við styrkingu krónunnar. Einnig ef krónan lækkar í verði? Venjulega eru boð og bönn til óþurftar, t.d. ef banna á erlendum flugfélögum að lenda á Íslandi.

Í fyrra var hagvöxtur á Indlandi 7.5% en á Íslandi 7.2%. Bandaríkin virðast fljót að bregðast við hægum hagvexti og hafa sett Trump í hagvaxtargírinn. 

Sigurður Antonsson, 20.3.2017 kl. 00:54

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og hvað hagvöxturinn í Þýskalandi og Grikklandi?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 20.3.2017 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband