Afleiðing vopnasölu stórvelda

Langvinn borgarastyrjöld er á ábyrgð þeirra sem hafa ýtt undir átök. Vesturlandabúar verða að viðurkenna að þeir hafa tekið þátt í þessum óhugnanlega leik með Rússum. Stuðningur við Assad hefur dregið styrjöldina á langinn. Sameinuðu þjóðirnar hafa lofað friðaraðgerðum í janúar en ekkert bólar á þeim. 

Stuðningur við flóttamenn úr þessum hildarleik er mannúðarmál sem þarf að hafa forgang. Hinir fáu flóttamenn frá Sýrlandi sem áttu að koma til landsins eru enn ókomnir? Þegar það varð gos í Eyjum fengum við aðstoð allstaðar að. Hvar eru íslensku einstaklingarnir sem stóðu vaktina við strendur Grikklands? Saga þeirra er merkileg.

Myndbirting með fréttinni segir meira en ótal orð. Sýrlenska móðirin sem kom grátandi til íshafseyjunnar okkar með börnin sín og skyldi móðir sína eftir segir mikla sögu.


mbl.is Börn og fullorðnir svelta í hel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband