Raunveruleiki en ekki leikverk

María, kærasta flugmannsins er með tilgátur um flugstjórametnað hjá Lufthansa eða ástarsorg. Harmleikurinn skýrist þegar hún segir eftir Lubitz: "Einn dag mun ég gera eitt­hvað sem breyt­ir öllu og í kjöl­farið munu all­ir þekkja nafnið mitt og muna eft­ir mér." Ef rétt er haft eftir honum er hér upphafið af miklum sorgarleik, um samspil tækni og forgengileika mannshugans. Enginn skilur til fulls þegar flugvél er stýrt á klettastál eða turna tvo. 

Geðveikishugtakið er sjaldan notað um flugræningja í fórnarhug, en oft um stríðsherra sem granda. Hér er ekki hægt að kenna trúarbrögðum um eða hermdarglæpum. Þegar einn er að verki og dyrum er læst er traustvekjandi að dómari eða saksóknari segi sitt álit strax. Almannahagsmunir eru undir. Þýsku blöðin eru ekkert að skafa af hlutunum. Þar í landi eru stál og blóð nátengt stórum harmleikjum.

 


mbl.is Glímdi við sjálfsvígshugsanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband