13.11.2022 | 23:21
Nafnabrengl, eitthvað sem koma skal?
Ýmsu má eiga von þegar Veðurstofan er í útsendingum eða eru aðrir að breyta aðgengi að veðurspám Veðurstofunnar? Brenglað aðgengi að veðurspá í myndlíkingu undir vedur.is, veður.is? Er sagt stafa frá risa í umbrotum sem heitir Twitter. Miðill sem sagður er í skuldavanda eða vanta enn meiri auglýsingatekjur líkt og RÚV? Í Ríkisjónvarpinu eru veðurfréttir oftast auglýstar kl. 19.30 en eru í reynd aldrei á auglýstum tíma. Í snjallsímum birtast veðurfréttir oftast á forsíðu frá erlendum miðlum sem bera heiti á ensku. Hrakningar Veðurstofu Íslands eru því orðnar umtalsverðar og sjaldan er að vita hver uppruni veðurfrétta er.
Bretar leggja áherslu á að veðurfréttir nái til sem flestra á réttum tíma. Hjá sjónvarpi BBC, ríkissjónvarpi eru þær fyrir heilan og hálfan tíma. Afar skýrar og tíðar myndir af ferð Atlantshafslægða. Á yr.no eru veðurspár fyrir íslenska staði aðgengilegar allt að tíu daga fram í tímann. Veðurstofan er komin langt frá upphaflegum tilgangi sínum og stór hluti tekna kemur frá tilfallandi verkefnum sem oftast greiðast af sjóðum í umsjá ríkisins.
Frétt Mbl: Veðurstofan varar við eftirlíkingu

![]() |
Veðurstofan varar við eftirlíkingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.