25.9.2022 | 23:57
Bræðralagið flokkur Giorgíu Meloni
Það þættu tíðindi hér ef flokkur einstæðra móður næði yfir 25% fylgi í kosningum. Merkilegt við Bræðralag Ítalíu, hins nýja hægri flokks er að stofnandinn hefur verið ráðherra í ríkisstjórn Berlusconi. Yngsti þingmaður Ítalíu 2008, þá þrjátíu og tveggja ára og þótti standa sig vel.
Að hún fari fram með eigin flokk nú bendir til að hún ætli að ná enn lengra og taka með sér enn meira fylgi óánægðra kjósenda. Kjósendur sem koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Silvio Berlusconi, nú 85 ára náði að mynda ríkistjórn fjórum sinnum undir merki flokksins Forza Italia: Fram Ítalía , óvenju þrautseigur stjórnmálamaður sem enn mun væntanlega mynda ríkistjórn með Meloni?
Stríðið í Úkraínu kann að breyta miklu um hug kjósenda á Ítalíu, sem óska eftir tryggu heimalandi og öryggi fjölskyldna. Hvar væntanleg ríkisstjórn Meloni tekur stefnu í utanríkismálum er ekki nákvæmlega vitað, en trúlega forðast Meloni að binda sig böndum með hægristefnu sem höfða til fárra.
Liz Elizabeth Truss forsætisráðherra Bretlands og Meloni eiga það sameiginlegt að vera á svipuðum aldri. Fara báðar fram á hinn pólitíska völl ótrauðar fullar af sjálfstrausti. Eiga enn eftir að fara í gegnum pólitíska eldskírn á erfiðum tímum og raska ró vinstri manna.
![]() |
Bræðralag Ítalíu leiðir í útgönguspám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fangar í flæði á Hólmsheiði
- Kaldar kveðjur inn í bleikan október
- Sveif inn á mótorlausri vél og allt leit vel út
- Ný verðlaun afhent í fyrsta sinn
- Rændi bifreið af manni og ók svo undir áhrifum
- Segir tillögu Miðflokksmanna ekki raunhæfa
- Auðlindin nýtist og skapi atvinnu
- Segja vöxt ferðaþjónustunnar víti til varnaðar
Erlent
- Morðið ekki skilgreint sem hryðjuverk
- Láta hótanir Trumps ekki hræða sig
- Breiða út rauða dregilinn fyrir sögulega heimsókn
- Vilja handtaka Breta fyrir 13 ára gamalt morð
- Svíar handteknir í Portúgal fyrir fjársvik gegn eldri borgurum
- Handtekinn fimm árum eftir sprenginguna miklu
- Framseldur vegna skemmdarverka á gasleiðslu
- Aðalsókn Ísraelsmanna í Gasaborg hafin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.