Borgarstjórinn tekur af skarið og vinnur á?

Borgarstjórar víða um vestrænan heim hafa tilkynnt að berbrjósta konur megi baða sig í almenningssundlaugum og um leið uppskáru þeir lof. Talsverð umræða hefur staðið í áratugi um nauðsyn nagladekkja. Engin stjórnmálamaður komið með afgerandi lausnir. Guðlaugur Þór núverandi ráðherra umhverfismála reyndi eitt sinn að koma á lögum sem bönnuðu vegfarendum að kasta rusli við vegi, en erindið var "skotið í kaf" á Alþingi." Nú er hann í aðstöðu til gera betur og koma á reglugerð sem á stoð í lögum. Bæði um nagladekk og rusl.

Vandséð er að stór hluti eigenda jeppa eða fólksbíla þurfi að að aka á negldum dekkjum. Heilsársdekk duga flestum bílaeigendum. Í rökræðunni er sagt að nagladekk slíti malbiki 30 þúsund meir en með ónegld. Ef rétt eru nagladekk mikill mengunarvaldur auk kostnaðar sem leggjast á Vegagerðina og bæjarfélögin. Aðgerða hefur lengi verið þörf, setja reglur um kostnaðarþátttöku.

Borgin ætlar að láta alla sína bíla vera á ónegldum dekkjum. Afstaða Borgarinnar og fordæmi styrkir stjórnendur fyrirtækja sem hafa haft bíla sína á heilsársdekkjum og með framhjóladrifi. Betri kennsla í vetraakstri er nauðsynleg og þeir sem þurfa að fara um ísilagða fjallvegi að vetri til ættu að lúta sérstökum reglum eða fara inn í eitt styrkjakerfið.

 

 


mbl.is Naglana burt og starfsfólk í nám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband