Bretar leggja áherslu á sérstöðu sína

Ósjálfstæði Lyfjastofnunar og ruglingsleg pólitísk afskiptasemi þýðir seinkun á bólusetningu. Hér eru ráðamenn, sóttvarnarlæknir og forstjóri dótturfyrirtæki AstraZeneca að hringja út og suður til að fá athygli. AstraZeneca er eina fyrirtækið sem býður upp á eina sprautu til að ná umbeðnum árangri, auk þess er afhending og meðhöndlun lyfsins auðveldari.

Bretar vilja auðvitað styðja við sína vísindamenn og iðnað sinn þegar hann getur gert betur til að auka öryggi og afhendingu. Þeir hafa og farið illa útúr faraldrinum. Ísraelar hafa náð bestum árangri í að tryggja landsmönnum bóluefni með samvinnu heilbrigðistofnana og innkaupateymis sem vinnur eins og vel smurð hernaðarvél.

Allt tal um að við eigum að nýta sérstöðu okkar utan bandalaga og  ESB þegar á reynir er fyrirsláttur, 

 

 


mbl.is Vilja bíða eftir ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband