13.12.2020 | 21:33
Fullkomin smitrakningartæki en áfram lifað í ótta
Enginn lengur á annarri skoðun og þríeykið? Getur varla talist faraldur lengur með smit innan við 10 á dag. Takmarkaður aðgangur að einmennings íþróttum innandyra og í sundlaugum. Lokanir á líkamsræktarstöðum meiri en í örum löndum miðað við fá smit sem rekja má til þeirra. Í Danmörku voru aðeins takmarkanir í 38 sveitafélögum, en uppblásið í fjölmiðlum sem hertar aðgerðir hér á landi. Þegar dregur að jólum fækkar þeim sem andmæla hertum aðgerðum þó öll rök mæli með sveigjanleika. Fáir vilja vera á móti, góðum jólum og hvíld. Algjörlega óhraunhæft að miða við fjölmenn Evrópulönd sem eru í þjóðbraut samgangna.
Er ekki tími kominn til að breyta stefnu þegar fullkomnustu tæki sem er völ á eru komin til landsins? "Algjör bylting, eða hvað?"
Minnumst þess að Vesturlönd eru í ósýnilegu stríði við bakteríur eða verur sem við þekkjum ekki til fulls. Þegar við ráðumst á þær með sóttdrepandi efnum og lyfjum ræktum við upp ofurverur sem munu fyrr eða síðar reyna að ná fótfestu aftur eins og mörg afbrigði sanna. Tökum eftir að víða í Austurlömdum og Afríku eru smit kórónuveirunnar í lágmarki þrátt fyrir að öflugar sóttvarnir hafi ekki alltaf verið viðhafðar. Spritt eða alkóhól tefur smit en er ekki betra en góður sápuþvottur.
Hversvegna skyldu Víetnamar sem hafa upplifað eitthvað mesta sprengjuregn í nútímanum þurfa að bólusetja sig gegn veirunni. Hvað þá þeir sem eru jákvæðir gegn berklabakteríunni, lungnasjúkdómi eins og kórónuveiran.
![]() |
Nýja veirutækið loksins komið til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.