Fullkomin smitrakningartæki en áfram lifað í ótta

Enginn lengur á annarri skoðun og þríeykið? Getur varla talist faraldur lengur með smit innan við 10 á dag. Takmarkaður aðgangur að einmennings íþróttum innandyra og í sundlaugum. Lokanir á líkamsræktarstöðum meiri en í örum löndum miðað við fá smit sem rekja má til þeirra. Í Danmörku voru aðeins takmarkanir í 38 sveitafélögum, en uppblásið í fjölmiðlum sem hertar aðgerðir hér á landi. Þegar dregur að jólum fækkar þeim sem andmæla hertum aðgerðum þó öll rök mæli með sveigjanleika. Fáir vilja vera á móti, góðum jólum og hvíld. Algjörlega óhraunhæft að miða við fjölmenn Evrópulönd sem eru í þjóðbraut samgangna.

Er ekki tími kominn til að breyta stefnu þegar fullkomnustu tæki sem er völ á eru komin til landsins? "Al­gjör bylt­ing, eða hvað?"

Minnumst þess að Vesturlönd eru í ósýnilegu stríði við bakteríur eða verur sem við þekkjum ekki til fulls. Þegar við ráðumst á þær með sóttdrepandi efnum og lyfjum ræktum við upp ofurverur sem munu fyrr eða síðar reyna að ná fótfestu aftur eins og mörg afbrigði sanna. Tökum eftir að víða í Austurlömdum og Afríku eru smit kórónuveirunnar í lágmarki þrátt fyrir að öflugar sóttvarnir hafi ekki alltaf verið viðhafðar. Spritt eða alkóhól tefur smit en er ekki betra en góður sápuþvottur.

Hversvegna skyldu Víetnamar sem hafa upplifað eitthvað mesta sprengjuregn  í nútímanum þurfa að bólusetja sig gegn veirunni. Hvað þá þeir sem eru jákvæðir gegn berklabakteríunni, lungnasjúkdómi eins og kórónuveiran.

 

 

 

 


mbl.is Nýja veirutækið loksins komið til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband