Beint flug frá Kína og áfram

Góðar fréttir að Kínverjar skuli ætla að ferðast fljótlega. Varla getur það verið mikill áhætta að fá Kínverska ferðamenn til landsins þar sem nær enginn Kórónusmit eru í Kína. Í nýrri áætlun ríkistjórnar ætti að koma fram eitthvað jákvætt sem gæti stuðlað að ferðalögum. Opna fyrir þjóðir sem geta sýnt fram á vera með lágmark smita eins og Danmörk, Finnland, Noreg og Kína.

Jóhannes Skúlason ferðafulltrúi er með tillögur um fækkun skima og margt annað ætti að vera hægt að gera til að auka bjartsýni. Ísland er eitt af fáum löndum með lágmarksmit og ein ströngustu lokunarákvæði sem um getur með miklum samdrætti. Ef ein gátt er opnuð leiðir það oft til að aðrir möguleikar sjáist. Hvað með flug Kínverja til Afríku / Kanaríeyja þar sem smit eru einnig í lámarki og miklar smitvarnir án skimunnar.

Dapurlegt að heyra að öll flug ferðaskrifstofa til Kanaríeyja hefur þurft að leggja niður vegna þess að búið er að mynda hræsluteymi við ferðalög. Sama á við um íþróttasali og heilsuræktastöðvar, það geta ekki allir stundað íþróttir utandyra í frosti og snjókomu eins og smitvarnateymi lýsa yfir.

 


mbl.is Hyggjast hefja flug frá Kína til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband