Er Mette Fridriksen að fara á taugum. Loka á Norður-Jótlandi

Danmörk er með álíka mörg dauðsföll eldri borgara kennd við veiru og á eyríkinu Íslandi. Um 4 síðastliðinn sólarhring. Dagskipunin var að aflífa skyldi alla minka. Rannsóknarstofa ríkisins sagðist hafa fundið út að Kórónuveiran stökkbreyttist á minkabúum? Ein útgáfan af ofstæki jafnaðarmanna þegar þeir eru við stjórn. Íslenskir apakettir fylgja fast á eftir og boða að skattgreiðendur skulu taka á sig lokun íslenskra minkabúa.

Tilskipanir eru ær og kýr þeirra stjórnmálamanna sem hafa nær ekkert annað á stefnuskránni en að skattgreiðendur beri uppi dellur þeirra, hversu óraunhæfar sem þær eru. Hvort sem það eru ríkisforsjármenn í Sjálfstæðisflokki, Samfylkingunum tveimur eða Vinstri Grænum má sjá ummerki þeirra víða um land. Lokun verksmiðja við Húsavík og á Suðurnesjum, lokun gatna í Reykjavík. Þegar spurðir hvað til ráða til að auka atvinnu fást fá svör.

Merki Jóhönnustjórnarinnar sjást víða um land. Hætta er á að næsta stjórn verði talsvert öfgafull ef framvindur sem horfir, alveg eins og í Danmörku. Hvenær verða alifugla og svínabúa setur í hættu á verða aflögð vegna þrengsla dýra. Á Jótlandi er ofsetin jörð og Danir ekki öfundsverðir af lyktinni sem kemur frá aðþrengdum búum. Mörgum Dönum blöskrar nú, en lengi má ofgera?


mbl.is Nýtt bóluefni lofar afar góðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband