Hápunktur inflúensufaraldra árviss í byrjun óktóber án þess að loka öllum leiðum

Átta manns fóru í afmæli í byrjun mánaðar, fjórir fengu veirusmit og eru í 14 daga einangrun en hinir fóru í sóttkví. Allir höguðu viðveru sinni á svipaðan máta.  Hinir smituðu fengu væg hóstaeinkenni. Maður skyldi ætla að eitt háskólasjúkrahús kynni svörin en það virðist ekki vera? Allt kapp er lagt á lokanir og legurýmum hefur verið fækkað um fjórðung á síðustu þrem árum.

Almenningur er skilningsríkur á lokanir en hversu lengi verður það þegar takmarkanir á ferða og atvinnufrelsi verða áfram viðhafðar, í stað þess að efla varnir hjá áhættuflokkum og láta hina sem ekki finna fyrir einkennum afskiptalausa. 

Greinilega eru rástafanir heilbrigðisráðherra að takmarka allar ferðir hvort sem er úti í fersku lofti eða í rúmgóðum íþróttahúsum inni þar sem hlaupabrautir standa auðar. Fáir þora að minnast á ferða eða atvinnufrelsi lengur enda búið að breyta Stjórnarskrá frá 1944 oft og í dag ekki lengur getið um rétt til atvinnu.


mbl.is Óafsakanlegt að hafa farið í golf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband