9.10.2020 | 07:58
Að ná athygli, árangri í lævísum kórónufaraldri
Leiðari Fréttablaðsins í dag er enn ein áminning um að grípa þurfi til annarra vinnubragða í kófinu. Langar raðir ungs fólks hafa myndast við smitrakningarteymi og sóttvarnarlæknir er skelfdur yfir að landsspítalarými sé ekki nægilegt. Þegar kólnar eða frystir verða þessar biðraðir enn nöturlegri og minnir frekar á sviðsmynd myndarinnar Dr. Zhiavgo en Reykjavík. Þá er ekki skemmtilegt að horfa upp á ungt fólk bíða dögunum saman einangrað eftir að komast í boðaða skimun. Bið sem haga mætti á jákvæðari og meira uppbyggjandi hátt?
Hörður Ægisson leiðarahöfundur spyr spurninga á einfaldan máta sem allir skilja. Ægir kemur inn á vanda stjórnmálamanna á að skilgreina stefnu sína og viðbrögð. Vantað hefur umræður á Alþingi þar sem undanfari ákvarðanatök á að eiga sér stað. Ekki er hægt að setja alla ábyrgðina á einn læknir þótt fjölhæfur og samviskusamur sé.
Jákvætt er að heyra ummæli sviðstjóra skóla í Reykjavíkurborg. Ummæli sem standa upp úr kófinu. Ekki allt neikvætt og tækifæri til að breyta og rísa upp úr lágþoku sem nú grúfir yfir.
![]() |
Aðeins fjórir hafa smitast í skólunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.