Vandlifađ í síbreytilegum heimi. Kóvitiđ ekki í askana látiđ

Bretar upplifa eitt heitasta sumar í tugi ára á međan viđ skjálfum í vestan lćgđum og kulda frá Norđurpólnum. Dag eftir dag yfir 30 gráđa hiti í einum heitasta ágústmánuđi í London. Í Reykjavík er ríkiđ ađ byggja skrifstofuhúsnćđi fyrir sína starfsmenn, hátt í 30000 fermetra. Á sama tíma og Boris fyrrverandi borgarstjóri fyllir öll sjúkrahús af andlistgrímum.

Einn kallar ţađ mistök sem ađrir halda sé rökrétt á Kóvittímum. Í pólitík er allt tínt til og notađ, betra ađ láta frjálsa framtakiđ um mistökin finnst mörgum. Ţá er öllum brögđum beitt til ađ ákćra og koma einstaklingum fyrir rétt. Nýr dómstóll hefur ekki undan ađ vísa málum rannsóknarvaldsins frá og ef ţađ gengur ekki eftir er málum vísađ til Hćstaréttar og Evrópudómstólsins sem margir íslenskir lögfrćđinga hafa tekiđ ástfóstri viđ en ađrir vilja út í hafsauga.

Verktakar í Reykjavík eru ađ drukkna í verkefnum fyrir hiđ opinbera og bođađ er til áframhaldandi framtaks ríkisins á samdráttartímum sem fylgja faraldrinum. Í raun veit engin hvenćr tök nást á veirunni eđa öruggt bóluefni verđur til.

Ţađ sem gerir lífiđ spennandi er óvissan sem bíđur viđ hvers manns dyr, oftast rćtist úr erfiđum málum og allt heldur áfram sinn vana gang. 

 


mbl.is Keyptu 50 milljónir ónothćfra gríma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband